Skoða ferð

Ratleikur í Hveragerði

Leikjaþrautabraut - 1-1,5 klst

Frábær ratleikur í Hveragerði með Iceland Activities.

Ratleikurinn samanstendur af leikjum og þrautum sem miða að því að þjappa hópnum saman þar sem hópurinn þarf að standa saman til að vinna hina hópana.

Ratleikurinn hentar ungum sem öldnum þar sem hóparnir þurfa að leysa þrautir sem reyna á sjón, hugsun og færni.

 

Hópnum er skipt í lið og síðan hefst keppnin milli hópanna og  snúast leikirnir um samvinnu. 

 

Aparólan

Ef lítill tími er aflögu í Hveragerði er hægt að fara eingöngu í Aparóluna. Og einnig er hægt að bæta Aparólunni við Leikjaþrautabrautina.

Hægt er að enda ferðina á heimsókn í Draugasetrið á Stokkseyri, eða Kvöldverði í Hafinu Bláa, Fjöruborðinu eða Rauða Húsinu.

Hafðu samband til að fá verð og nánari upplýsingar

 

ratleikur

Ratleikur Hveragerði

   
<<til baka